Hertari aðgerðir vegna COVID-19: Tveggja metra reglan skylda og 100 manna samkomutakmarkanir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.07.2020
kl. 10.33
Á hádegi í dag, 31. Júlí, taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem heilbrigðisráðherra hefur samþykkt.
Meira
