Að flytja heim... Áskorandapenni :: Sunna Björk Björnsdóttir Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
22.02.2020
kl. 08.25
Við fjölskyldan fluttum norður, heim, úr sollinum fyrir sunnan, veturinn 2017-2018. Reyndar flutti einn fjölskyldumeðlimur í einu yfir töluvert langt tímabil en þrátt fyrir það höfum aðlagast ljómandi vel, að okkur finnst. Að búa í Skagafirði, gefur svo ótrúlega margt.
Meira
