Sofandi skipsstjórar algeng orsök skipsstranda
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.02.2020
kl. 15.56
Frá árinu 2000 má rekja 43 skipsströnd við Ísland til þess að stjórnandi þess sofnaði, samkvæmt niðurstöðum Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Meðalvökutími skipsstjórnenda í þessum tilfellum var um 24 klukkustundir en fór allt upp í 40 klukkustundir. Þetta kemur fram í niðurstöðum Rannsóknanefndar samgönguslysa sem sagt er frá í Morgunblaðinu í dag.
Meira
