Ísak Óli með fern verðlaun á MÍ í frjálsum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.02.2020
kl. 09.06
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um síðustu helgi þar sem keppt var í tólf einstaklingsgreinum og boðhlaupi, bæði í kvenna- og karlaflokkum. Ísak Óli Traustason var öflugur og sté fjórum sinnum á verðlaunapall.
Meira
