Góðar væntingar til sumartunglsins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.04.2020
kl. 09.08
Þriðjudaginn 7. apríl var haldinn „fundur“ í Veðurklúbbi Dalbæjar sem var með öðru sniði að þessu sinni vegna hinna fordæmalausu aðstæðna sem allir þekkja. Spámenn komu ekki saman heldur var hver og einn tekinn tali einslega, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá klúbbnum. Flestallir voru á því að rétt hafi verið spáð fyrir um áttirnar í mars en mánuðurinn var heldur harðari en gert var ráð fyrir.
Meira
