Síðasti dansinn var stiginn við Skansinn
feykir.is
Skagafjörður
14.02.2020
kl. 14.26
Króksarar komnir af alléttasta skeiði sem fylgst hafa með fréttum í dag hafa mögulega blakað eyrum þegar þeir heyrðu talað um að Blátindur VE21 hafi sokkið í höfninni í Vestmannaeyjum í morgun. Blátindur var áður SK88 og því fastagestur í Sauðárkrókshöfn, en hann og Týr SK33 voru lengi stærstu vélbátarnir sem gerðir voru út frá Króknum.
Meira
