Dýrmæt viðskipti fyrir Skagafjörð
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
20.09.2019
kl. 13.23
Það er ástæða til þess að óska FISK Seafood og Kaupfélagi Skagfirðinga til hamingju með ávinning af nýlegri sölu sinni á hlutabréfum í Brimi. Aðallega er þó ástæða til þess að fagna því hvað þessi viðskipti færa mikil verðmæti aftur heim í hérað.
Meira
