Góða og gáfaða fólkið - Áskorendapenninn Helga Rún Jóhannsdóttir Bessastöðum
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
15.09.2019
kl. 08.35
Það er til fullt af fólki í heiminum, og enginn eins. En nánast allir eiga eitthvað eitt sameiginlegt, þó ekki endilega það sama. Það var mörgum sem fannst „Game of thrones“ skemmtilegt, aðrir sem finnst gólf skemmtilegt og einhverjir eru með blá augu. En það er til hópur af fólki (og örugglega nokkrir) sem kallar sig ekki hóp því þau auglýsa sig ekki og hafa ekkert sameiginlegt áhugamál.
Meira
