Þrjár og hálf milljón í tækjakaup Gránu Bistro
feykir.is
Skagafjörður
06.09.2019
kl. 14.56
„Aðkeypt önnur vinna“ er langstærsti útgjaldaliður vegna framkvæmda við byggingar við Aðalgötu 21 á Sauðárkróki alls 188.917.412,30 kr. af þeim tæpu 318 milljónum sem verkið hefur kostað til þessa. „Önnur vörukaup“ hljóðuðu upp á 69.252.845,22 og er þar með næst stærsti liður útgjaldanna. Þetta kemur fram í svörum byggðarráðs Svf. Skagafjarðar til Álfhildar Leifsdóttur, VG og óháðra, sem lagði fram fyrirspurn í tíu liðum er varðaði lagfæringar á húsnæði við Aðalgötu 21 og rekstri sýndarveruleikaseturs 1238.
Meira
