Opnir kynningarfundir um Þjóðgarð á miðhálendinu
feykir.is
Skagafjörður
08.07.2019
kl. 08.41
Þverpólitísk nefnd sem vinnur að tillögum um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu boðar til opinna funda um vinnu nefndarinnar. Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar kemur fram að á fundunum veri farið yfir verkefni nefndarinnar fram til þessa, ásamt því að ræða lokaskrefin í vinnu hennar.
Meira
