Janúarlömb á Óslandi
feykir.is
Skagafjörður
29.01.2019
kl. 09.17
Það er ekki óalgengt að lömb komi í heiminn mun fyrr en ætlast er til en að þau komi í janúar er kannski heldur snemmt að mati margra. Á Óslandi í Skagafirði fæddust tvö lömb í gærmorgun, hrútur og gimbur, sem ekki hafa enn fengið nöfn, og það sem meira er, þriðja árið í röð sem lömb fæðast í upphafi þorra.
Meira
