Sundlaug Sauðárkróks opnar í apríl
feykir.is
Skagafjörður
10.02.2019
kl. 10.13
Endurbætur á sundlauginni á Sauðárkróki hafa þróast þannig að nú er stefnt að opnun laugarinnar fyrri hluta apríl. Lengri lokun núna þýðir að ekki þarf að koma til lengri lokana seinna á verktímanum, þó það gæti þurft að loka einhverja daga.
Meira
