Það var lagið

Jólalag dagsins – Ég hlakka svo til - Svala Björgvinsdóttir

Þar sem einungis 10 dagar eru til jóla og Stúfur kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Ég hlakka svo til er jólalag með íslenskum texta, sungið af Svölu Björgvinsdóttir þegar hún var yngri. Þetta lag er upprunalega frá Ítalíu og heitir þar "Dopo la tempesta með Macella Bella
Meira

Jólalag dagsins – Jólasveinninn minn - Borgardætur

Þar sem einungis 11 dagar eru til jóla og Giljagaur kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Það eru Borgardætur sem fara svo ljúflega með lagið Jólasveinninn minn á disknum þeirra sem heitir einfaldlega Jólaplatan og kom út árið 2000.
Meira

Jólalag dagsins – Jólasveinninn kemur í kvöld - Jólatónleikar Siggu Beinteins

Þar sem einungis 12 dagar eru til jóla og Stekkjastaur mættur á svæðið ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Lagið er Jólasveinninn kemur í kvöld og það er Sigga Beinteins og félagar sem syngja á árlegu jólatónleikum Siggu sem haldnir voru í Eldborgarsal Hörpu 9. og 10. desember 2016. Þetta voru áttundu jólatónleikar Siggu á ferlinum og þriðja árið í röð sem þeir voru haldnir í Hörpu.
Meira

Jólalag dagsins – Jólasveinn kæri- Edda Heiðrún Backman

Þar sem einungis eru 13 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Edda Heiðrún Backman syngur hér Jólasveinn kæri ásamt flottum kór ungmenna á plötunni Barnajól sem kom út árið 1991.
Meira

Jólalag dagsins – Komdu heim um jólin - Jólagestir Björgvins

Þar sem einungis eru 14 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Jólagestir Björgvins tóku saman lagið „Komdu heim um jólin“ á tónleikum þeirra í Höllinni 2016.
Meira

Jólalag dagsins – Komdu um jólin - Gunnar Ólason

Þar sem einungis eru 15 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Þar er hinn silkimjúki tónlistarmaður, Gunnar ólason, sem flytur hið silkimjúka lag Komdu um jólin.
Meira

Jólalag dagsins – Eiríkur Fjalar - Nýtt Jólalag

Þar sem einungis eru 16 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Þar er hinn heimsfrægi poppari Eiríkur Fjalar sem flytur jólalagið Nýtt Jólalag.
Meira

Jólalag dagsins – Tvíhöfði - Jólalag

Þar sem einungis eru 17 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Þar eru á ferðinni hinir spaugsömu drengir í Tvíhöfða og lagið heitir einfaldlega Jólalag.
Meira

Jólalag dagsins - Það koma vonandi jól

Þar sem einungis eru 18 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Það er hið skemmtilega Baggalútslag Það koma vonandi jól.
Meira

Jólalag dagsins - Gleði og friðarjól

Þar sem einungis eru 19 dagar til jóla ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Það er hið sígilda lag Gleði og friðarjól með Pálma Gunnarsyni.
Meira