Jólalag dagsins – Ó, helga nótt – Sverrir Bergmann
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
24.12.2017
kl. 08.00
Þar sem aðfangadagur jóla er í dag og Kertasníkir kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Sverrir Bergmann fer með forsöng í hinu fallega jólalagi Helga Nótt. Með Sverri syngur hinn magnaði karlakór Fjallabræður.
Meira