Það var lagið

‪WORKIN' WOMAN BLUES / Valerie June‪‬

Hin bandaríska Valerie June vakti nokkra athygli á síðasta ári í kjölfarið á útgáfu á hennar fjórðu breiðskífu, Pushin' Against a Stone. Þar var einmitt þetta lag, Workin' Woman Blues, að finna. Valerie June, sem er borin og ba...
Meira

THE MOTHER WE SHARE / Chvrches

Chvrches er skoskt tríó sem var sett á laggirnar 2011 og náði þeim ágæta árangri að ná fimmta sæti á lista BBC Sound of 2013 yfir efnilegustu tónlistartalentana. Tríóið skipa Lauren Mayberry (söngur, hljómborð og samplarar), I...
Meira

DRUNK IN LOVE / Beyoncé

Ofursúperstjarnan Beyoncé Knowles kom öllum á óvart og henti út 15 laga breiðskífu í desember og hafði að auki gert myndbönd við öll lögin á plötunni. Platan hlaut gríðarlega athygli og yfirleitt fengið jákvæða umfjöllun. ...
Meira

COME TO MY PARTY / Black Joe Lewis

Black Joe Lewis er amerískur tónlistarmaður með rætur í blús, fönki og sól. Hann á nokkrar stórar og smærri plötur að baki ásamt hljómsveit sinni The Honeybears en í ár kom út platan Electric Slave og á henni er m.a. að finna ...
Meira

YELLOW FLOWER / KT Tunstall

Skoska tónlistarkonan KT Tunstall gaf í sumar út plötuna Invisible Empire // Crescent Moon en þar finnur hún aftur fjölina sína en síðasta plata var ekki alveg að gera sig. Yellow Flower er gullfalleg ballaða.KT Tunstall er fædd í Sk...
Meira

APPLAUSE / Lady Gaga

Poppdrottningin Lady Gaga er í startholunum með nýja plötu sem hefur fengið nafnið ARTPOP. Fyrsti smellurinn af plötunni er lagið Applause. Stefani Joanne Angelina Germanotta, öðru nafni Lady Gaga, er fædd 1986 og uppalin í New York. ...
Meira

HIGH HOPES / Kodaline

Írska hljómsveitin Kodaline hefur vakið athygli á árinu en þá gaf sveitin út plötuna In a Perfect World. Á henni er meðal annars að finna lagið High Hopes. Kodaline hefur verið við lýði síðan árið 2005 en fyrstu sex árin kö...
Meira

TIME IS RUNNING OUT / Muse

Muse er klikkuð hljómsveit og Matt Bellamy er séní. Hér er eitt gamalt og gott með þeim frá því að Mjúsarar léku á War Child afmælistónleikum í London nú í febrúar. http://www.youtube.com/watch?v=U-GIigNQCHs
Meira

DANIEL / Elton John

Ný skífa frá Eltoni Djonni er væntanleg með haustinu og er sögð vera í stíl við það sem hann gerði þegar hann var að hefja ferilinn. Feyki finnst því fínt að skella gamalli lummu í lesendur sína því hér er kappinn sóló í...
Meira

STILL INTO YOU / Paramore

Hljómsveitin Paramore hefur nýlega sent frá sér splunkunýja breiðskífu sem ber nafn hljómsveitarinnar. Á þessari skífu er meðal annars að finna lagið Still Into You en það er einmitt lagið að þessu sinni. Paramore er amerísk r...
Meira