28. Króksmóti Tindastóls lokið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
10.08.2014
kl. 22.26
Króksmót Tindastóls var haldið í 28. sinn á Sauðárkróki um helgina. Þó veðrið hafi ekki verið með skemmtilegra móti á meðan keppni stóð, skemmtu þátttakendur sér vel og mikil stemning var á svæðinu.
Úrslit frá mótinu er að finna hér.
.
Fleiri fréttir
-
Feykir mælir með..... tvær gerðir af hollu og góðu salati
Þar sem meistarinn Alber Eiríksson gaf út matreiðslubók í byrjun ágúst 2025 þá var matgæðingaþáttur í tbl. 31 - 2025 tileinkaður honum en bókin heitir því einfalda nafni Albert eldar – einfaldir og hollir réttir. Þar segir hann frá því að undanfarin sumur hafi hann verið við eldamennsku á heilsuviku á Austurlandi og hafa sumir réttirnir sem eru í bókinni þróast þar, bæði í samtali við gesti og fólkið sem stjórnar þessum viðburði hverju sinni. Áherslan er alltaf góður, einfaldur og heilnæmur matur sem inniheldur öll þau helstu næringar- og steinefni sem við þurfum.Meira -
Njarðvíkingar mæta í Síkið í kvöld
Stólarnir spretta úr spori á ný í Bónus deild karla í kvöld þegar þeir fá lið Njarðvíkur í heimsókn í Síkið. Tindastóll er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig að loknum þrettán leikjum en lið Stjörnunnar og Vals eru einnig með 20 stig en hafa leikið einum leik meira en Stólarnir. Grindvíkingar eru sem fyrr á toppnum, hafa aðeins tapað einum leik í deildinni í vetur. Leikurinn hefst kl. 19:00 og varningur og hamborgarar að sjálfsögðu í boði.Meira -
Krafist verulegrar endurskoðunar á frumvarpi um sjókvíaeldi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.01.2026 kl. 11.00 gunnhildur@feykir.isLandssamband veiðifélaga hélt fjölmennan fund föstudaginn 16. janúar vegna frumvarps til laga um lagareldi, svokallað sjókvíaeldi, sem nú er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Fundinn sóttu formenn og félagsmenn veiðifélaga víðs vegar að af landinu.Meira -
Nú er færi á jákvæðum breytingum í Skagafirði
Miðflokkurinn heldur opinn fund með Sigmundi Davíð, Snorra Mássyni og Ingibjörgu Davíðsdóttur sunnudaginn 25. janúar í Ljósheimum. Fundurinn hefst kl. 14:00 þar sem fundarmönnum gefst færi á að ræða lands- og sveitarstjórnarmál við þingmennina. Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og hefur flokkurinn verið hvattur til að bjóða fram í Skagafirði.Meira -
Hættum að tala niður til barna og ungmenna | Ómar Bragi Stefánsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 23.01.2026 kl. 08.26 oli@feykir.isMikið afskaplega er ég orðinn þreyttur á umræðunni og stórum fyrirsögnum um hvað börn og ungmenni eru vonlaus, og þá sérstaklega drengir. Kunna ekkert, geta ekkert og verða ekkert.Meira
