Atvinnuleysi aftur í tveggja stafa tölu

Enn má vinna laus störf hjá svæðisvinnumiðlun

Í dag 29. júní er 99 einstaklingar skráðir án atvinnu á Norðurlandi vestra en atvinnulausum hefur fækkað um næstum helming á undanförunum mánuðum.

Nú síðustu vikur hefur tala atvinnulausra farið hægt en örugglega niður á við á nýjan leik og líkt og áður er nokkuð um laus störf á starfsatorgi vinnumiðlunar.

Fleiri fréttir