Brautskráning í FNV á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.05.2009
kl. 14.46
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí. Athöfnin hefst kl. 14:00.
Að þessu sinni munu rúmlega 100 nemendur brautskrást frá skólanum.
Fleiri fréttir
-
Opið fjós á Ytri-Hofdölum
Á Ytri-Hofdölum í Hofstaðaplássi hefur risið stór myndarlegt fjós. Húsið er 1030fm2. Legubásar eru fyrir 65 kýr og svo er aðstaða fyrir kvígu uppeldi. Einn mjaltaróbóti er á staðnum. Þórdís og Þórarinn Halldórsbörn erum bændur á bænumMeira -
Aðalfundur Ámundakinnar ehf. 2025
Í ársskýrslu félagsins er farið ýtarlega yfir reksturinn en hér er birtur úrdráttur sem Jóhannes Torfason framkvæmdastjóri félgasins tók saman: Aðalfundur Ámundakinnar ehf. var haldinn 11. júlí síðastliðinn í Eyvindarstofu á Blönduósi en félagið stundar útleigu fasteigna og er þátttakandi í rekstri fyrirtækja á starfssvæði sínu.Meira -
HÚNAVAKA : „Það verður ekki auðvelt að velja“
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 17.07.2025 kl. 09.08 oli@feykir.isNú er það Maríanna Þorgrímsdóttir sem rabbar við Feyki um Húnavöku. „Ég bý á Holti á Ásum og þessa dagana er ég nú bara í sumarfríi,“ segir hún þegar spurt er um heimilisfang og stöðu. „Ég ætla að steikja vöfflur að Sunnubraut 4 í Vilkó Vöfluröltinu á föstudaginn, annað er svo sem ekki ákveðið en það er svo margt í boði í ár að það verður ekki auðvelt að velja.“Meira -
Húnvetningar með sigurmark í seiglutíma
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 17.07.2025 kl. 08.42 oli@feykir.isÞað voru ekki bara Stólarnir sem komust í átta liða úrslit Fotbolti.net bikarsins í gærkvöldi því lið Kormáks/Hvatar hafði betur gegn liði Árbæjar á Domusnovavellinum eftir dramatík og markaveislu. Húnvetningar voru yfir 1-3 í hálfleik en heimamenn náðu að jafna í blálokin en víti í bláblálokin tryggði Kormáki/Hvör framhaldslíf í keppninni. Lokatölur 3-4.Meira -
Leik og sprell á Króknum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 17.07.2025 kl. 07.59 oli@feykir.is„Leik og Sprell er söng- og leiklistarnámskeið sem ferðast vítt og breitt um landið og er opið fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-13 ára. Allir fá tækifæri til að syngja, leika og sprella,“ segir í tilkynningu á Facebook. Námskeiðið verður í boði á Sauðárkróki dagana 28. júlí til 1. ágúst frá kl. 9-12.Meira