Brautskráning í FNV á morgun

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí. Athöfnin hefst kl. 14:00.
Að þessu sinni munu rúmlega 100 nemendur brautskrást frá skólanum.

Fleiri fréttir