Endurnýja þurfti dælu þar sem báðar dælur Brunavarna Húnaþings vestra voru óvirkar

Brunavarnir Húnaþings vestra hafa fengið heimild til þess að kaupa notaða dælu frá Eldstoðum ehf, en báðar færanlegu dælur slökkviliðsins eru óvirkar.

Kostnaður við kaupin er að upphæð 585000 og hafa Brunavarnir fengið heimild til hækkunar á fjárhagsáætlun ársins 2010 en byggðaráð samþykkti að vísa kostnaðnum til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.

Fleiri fréttir