FNV tapaði naumlega fyrir MB
Karfan.is segir frá því að Menntaskóli Borgarfjarðar tók á móti Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra í karlakeppni Framhaldsskólamótsins í gær. Heimamenn leiddu lengstum en gestirnir jöfnuðu undir lokin ein heimamenn höfðu eins stigs sigur í lokin 61-60.