Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 8. júní
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
07.06.2021
kl. 09.08
Heitavatnslaust verður í Hrútafjarðaveitu þriðjudaginn 8. júní kl 8 vegna framkvæmda á borholu á Reykjartanga.
Þetta er flókin framkvæmd og er reiknað með því að heita vatn komist aftur á öðru hvoru meginn við hádegið 9 júní.
Beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.
Veitusvið
/Fréttatilkynning