Jón Bjarnason efstur hjá VG
Jón Bjarnason hlaut afgerandi kosningu í fyrsta sætið í forvali VG í Norðvesturkjördæmi
Niðurstaða forvalsins í sex efstu sætin var eftirfarandi
1. sæti Jón Bjarnason, Blönduósi 254 atkvæði
1-2 sæti Lilja Rafney Magnúsdóttir, Suðureyri 124 atkvæði
1-3 sæti Ásmundur Einar Daðason, Búðardal 165 atkvæði
1-4 sæti Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Reykholti 141 atkvæði
1-5 sæti Telma Magnúsdóttir, Blönduósi 129 atkvæði
1-6 sæti Grímur Atlason, Búðardal 133 atkvæði
Á kjörskrá voru 524. Atkvæði greiddu 375