Katrín Jakobsdóttir á opnum fundi VG á Sauðárkróki

Opinn fundur með Katrínu Jakobsdóttir, Bjarna Jónssyni og Lilju Rafneyju Magnúsdóttur verður haldinn föstudaginn 10.09.2021 í hádeginu á Kaffi Krók á Sauðárkróki.

Súpa fyrir fundargesti.

/Fréttatilkynning

 

Fleiri fréttir