V-Húnavatnssýsla

Uppskeruhátíð hestamanna á Broadway

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Broadway, laugardaginn 5. nóvember, þar sem fagnað verður viðburðaríku ári í hestaheiminum. Hestamenn eru hvattir til að taka daginn frá og skapa góða stemningu fyrir kvöldinu. Fram kemu...
Meira

Kuldi framundan

Fjöll eru víða komin með hvíta toppa og jafnvel er snjór allt niður fyrir miðjar hlíðar á Norðurlandi og má búast við að andi köldu norðanlands næstu daga. Veðurstofan gerir ráð fyrir norðan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu...
Meira

Nýr ráðgjafi hjá Virk Starfsendurhæfingarsjóði

Hanna Dóra Björnsdóttir er tekin til starfa sem ráðgjafi hjá Virk Starfsendurhæfingarsjóði á Norðurlandi vestra.  Hanna Dóra hefur aðstöðu hjá Öldunni Stéttarfélagi og Stéttarfélagi Samstöðu í Borgarmýri, en þjónustan ...
Meira

Misrétti við skipan í fasta- og alþjóðanefndir Alþingis

Landsstjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir yfir furðu sinni á nýrri skipan í fasta- og alþjóðanefndir Alþingis. Á sama tíma og rætt er um kynjaða hagstjórn og stefnt er að því að hlutur kvenna í stjórnum fyrirtækja ver...
Meira

Fiskveiðifrumvarpið getur ekki orðið grundvöllur breytinga

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd alþingis, Einar K. Guðfinnsson og Jón Gunnarsson, segja í greinargerð sinni vegna frumvarps til laga um heildarendurskoðun á fiskveiðistjórnarlögunum að frumvar...
Meira

Ung Vinstri græn með landsfund

Ellefti reglulegi landsfundur Ungra vinstri grænna var settur í félagsheimilinu á Suðureyri klukkan 10:30 í gær. Að loknu kjöri starfsmanna fundar og kynningu á skýrslu stjórnar hélt Snærós Sindradóttir, fráfarandi formaður hreyf...
Meira

Nemendum líður vel heima hjá sér

Hátt í fjórðungur nemanda í  5., 6. og 7. bekk grunnskóla á Íslandi segist engan tíma nota í lestur annarra bóka en skólabóka.  Strákar eru fleiri en stelpur í þessum hópi.  Þetta kemur fram í nýrri rannsókn „Ungt fólk 2...
Meira

Stormur NV-lands í nótt

Lognið ætlar að fara hratt yfir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn en Veðurstofa Íslands spáir stormi þar í nótt. Íbúar svæðisins ættu að huga að lausum hlutum eins og garðhúsgögnum og trampólínum sem hafa gen...
Meira

Samstaða býður félagsmönnum greiðslumiða á Flugleiðahótel

Stéttarfélagið Samstaða ætlar að bjóða félagsmönnum sínum til sölu greiðslumiða fyrir gistingu á Flugleiðahótelum í vetur  frá 1. október  til 30. apríl 2012. Flugleiðahótelin eru átta talsins en verðin eru mismunandi. ...
Meira

Koma á plastsmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Í dag var undirritaður samningur um að koma á námi í plastsmíðum, nýrri iðngrein við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Verkefnið snýst um að búa til námsskrár og útbúa aðstöðu hjá FNV til að hægt verði að kenna þes...
Meira