V-Húnavatnssýsla

Það eru allir klaufar öðru hvoru en það eru bara til einir „Klaufar“

Hljómsveitin Klaufar hefur nýlega sent frá sér tvær breiðskífur sem báðar voru teknar upp í Nashville og notið hafa mikilla vinsælda. Þeir hafa leikið kántrý vítt og breytt um landið, meðal annars á Kántrýdögum á Skagaströ...
Meira

Lögreglumenn reiðir

Félagsfundur Lögreglufélag Norðurlands vestra sendi frá sér ályktun í síðustu viku þar sem lýst er yfir mikilli reiði og miklum vonbrigðum með niðurstöðu launaliðar gerðardómsins sl. föstudag .   „Lítur fundurinn sv...
Meira

2. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Mosfellsbæ

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands sem haldinn var í  gær var ákveðið að 2. Landsmót UMFÍ 50 + verði í umsjón Ungmennasambands Kjalarnesþings, UMSK, með mótsstað í Mosfellsbæ. Fimm sambandsaðilar sóttu um að halda mót...
Meira

Stóðsmölun og stóðréttir í Víðidalstungurétt

Nú eru aðeins örfáir dagar í stóðsmölun og stóðréttir í Víðidalstungurétt í Víðidal en föstudaginn 30.september verður stóðinu smalað til byggða.  Gestir sem ætla að taka þátt í stóðréttargleðinni er bent á að ...
Meira

Staða rektors Háskólans á Hólum laus til umsóknar

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur auglýst stöðu rektors Háskólans á Hólum lausa til umsóknar en það er í samræmi við lög um búnaðarfræðslu sem kveða á um að staða rektors sé veitt til 5 ára í senn og skuli augl
Meira

„Hjálp... hundur gefins“

„Hjálp... hundur gefins,“ er fyrirsögn einnar auglýsingar á smáauglýsingarvef Feykis.is en vefurinn er komin á fullt skrið eftir sumarleyfi. Þar finna ýmsar auglýsingar og má þar nefna t.d. íbúðir til leigu, geymsluhúsnæði,...
Meira

Feykna stóðréttarhelgi framundan

Um helgina verður mikið um að vera í stóðréttum víða í Skagafirði og í Húnavatnssýslum og er þetta ein stærsta hátíð ársins, að margra mati.  Nú fer hver að verða síðastur til að geta tekið þátt í réttum eða fylg...
Meira

Nýtt námsefni fyrir miðstig – Ábyrg og jákvæð notkun netsins og annarra nýmiðla

Árið 2010 sendi SAFT lestrarbækurnar Hrekklaus fer á netið, Leikurinn og Afmælisveislan eftir Þórarinn Leifsson, sem gjöf á alla leik- og grunnskóla landsins. Bækurnar voru unnar af Heimili og skóla – Landssamtökum foreldra í sams...
Meira

Landsæfing á sjó í „rjómablíðu“

Sameiginleg björgunarsveitaræfing, sem fór fram á Húnaflóa síðastliðinn laugardag, gekk mjög vel fyrir sig í „rjómablíðu,“ eins og segir á heimasíðu Björgunarsveitarinnar Húnar. Björgunarsveitirnar á norðurlandi vestra s...
Meira

Góður félagsskapur endurvakinn

Félag Sjálfsbjargar í Skagafirði boðar til fundar á morgun, fimmtudaginn 22. september. Ætlunin er að endurvekja þennan góða félagsskap sem legið hefur í dvala í nokkur ár. Baráttumál félagsins eru margvísleg en öll miða þa...
Meira