V-Húnavatnssýsla

Söguleg safnahelgi hefst á morgun

Söguleg safnahelgi hefst á morgun með opnu húsi og sérstakri dagskrá hjá fjölmörgum söfnum og setrum á Hvammstanga, Laugarbakka, Blönduósi, Skagaströnd og í Skagafirði.    Verkefnið er í tengslum við Huggulegt haust s...
Meira

Aðalfundur Soroptimista: styrkur til Magga og nýr klúbbur við Húnaflóa

Aðalfundur Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar fór fram í gærkvöldi á Kaffi Krók, þar sem farið var yfir starf félagsins síðastliðið ár og þar fóru jafnframt fram stjórnarskipti. Soroptimistar eru alþjóðasamtök kvenna sem beita...
Meira

Skalli lýsir fullum stuðningi við Jón Bjarnason

Aðalfundur Skalla - félags smábátaeigenda á Norðurlandi vestra var haldinn á Sauðárkróki 30. september sl. Þar lýsti félagið fullum stuðningi við Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem tekið hefur  ákvar
Meira

Lóuþrælar fara af stað

Karlakórinn Lóuþrælar eru að hefja sitt vetrarstarf og verður fyrsta æfing haldin miðvikudagskvöldið 12. október nk. Æfingarnar fara fram eins og venjulega í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka kl 20:30 og er æft einu sinni í v...
Meira

Drasltónleikar í kvöld

Drasltónleikar Tónlistarklúbbs Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða haldnir í kvöld á sal skólans. Eftir því sem næst verður komist verður fjöldi atriða og ýmsar tónlistarstefnur á dagskrá.   Drasltónleikar þýð...
Meira

Sláturhúsið á Hvammstanga kært til umhverfisráðuneytisins

Eftir því sem kemur fram á Rúv.is hafa 12 íbúar Hvammstanga lagt inn kæru til umhverfisráðuneytisins vegna sláturhússins á staðnum en það er skammt frá nyrsta íbúahverfi bæjarins.  Krafist er þess að umgengni á lóð slátur...
Meira

Heilmörg verkefni á borðinu

Í amstri hversdagsins hugsa fæstir um hvernig samskipti ríkisins við sveitarfélög ganga fyrir sig eða hver stendur að baki hinum ýmsu verkefnum sem framkvæmd eru í okkar nærsamfélagi. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra gegn...
Meira

Hross í óskilum eftir Víðidalstungurétt

Í Víðidalstungurétt eru í óskilum tvö hross, brúnn hestur sem talinn er vera þriggja vetra ómerktur og dökkrauð tvístjörnótt hryssa líklega tveggja vetra örmerkt en merki ekki skráð.   Hafi eigendur ekki gefið sig fram o...
Meira

Áfram hráslagalegt veður

Kalt hefur verið undanfarnar daga og í gær mátti sjá víða hvíta jörð, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd frá Hólum í Hjaltadal. Spáin segir til um áframhaldandi kulda og bleytu, með vonarglætu um hlýnandi veður um miðja næ...
Meira

Harma brottför Sifjar

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna harmar ákvörðun þingflokks Framsóknarflokksins um að draga Siv Friðleifsdóttur út úr forsætisnefnd Alþingis og segja hana hafa sýnt það með störfum sínum að hún sé starfinu va...
Meira