V-Húnavatnssýsla

Skrímsli í París sýnd í Selasetrinu

Selasetur Íslands á Hvammstanga ætlar að sýna kvikmyndina Skrímsli í París, með íslensku tali, sunnudaginn 11. mars nk., annars vegar kl. 14 og hins vegar kl. 16. Samkvæmt Norðanátt.is er nauðsynlegt að bóka miða fyrirfram á sý...
Meira

SKVH mót og undirbúningur fyrir Stórsýningar Þyts 2012

Mikið verður um að vera í Þytsheimum á Hvammstanga næstu daga en SKVH mótið verður haldið þar nk. föstudag, þann 9. mars og undirbúningur og skoðun vegna Stórsýningar Þyts fer fram sunnudaginn 11. mars. SKVH mótið hefst kl. 1...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhúss Húnaþings vestra á morgun, fimmtudaginn 8. mars kl. 15:00. Þetta verður 196. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá fundarins verður fari...
Meira

Húnar aðstoða vegfarendur á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitin Húnar frá Hvammstanga aðstoðuðu vegfarendur á Holtavörðuheiði sem lentu þar í vandræðum í gærkvöldi og treystu sér ekki lengra en samkvæmt heimasíðu Húna var þar leiðindaveður og skyggni lítið. Fyrra k...
Meira

Króksarar með afsláttarmiðavefsíðu

Miðar Vel ehf. var að fara í loftið með nýja vefsíðu í gær, kupon.is, þar sem hægt er að nálgast afsláttarmiða og tilboð í gegnum heimatölvuna, símann eða spjaldtölvuna. Miðar Vel ehf. er í eigu Króksaranna Einars Svan Gí...
Meira

Fullveldissinnar standa ekki að Breiðfylkingunni

Samtök Fullveldissinna sem eru stjórnmálasamtök stofnuð þann 12.maí 2009 vilja leiðrétta þann misskilning sem hefur gætt í fréttaflutningi þar sem samtökin eru talin standa að Breiðfylkingunni (Borgarahreyfingin, Frjálslyndi flok...
Meira

SKVH kaupir fiskihús á Hvammstanga

Sláturhús KVH festi kaup á fiskihúsinu á Hafnarbraut 5 á Hvammstanga undir lok síðustu viku en í húsinu mun fara fram vinnsla á hliðarafurðum sem falla til á sláturtíð, auk þess verða þar geymslur og nýting á frystiklefa. „...
Meira

Góð þátttaka á fyrsta Grunnskólamóti vetrarins

Fyrsta Grunnskólamót vetrarinsfór fram í Þytsheimum á Hvammastanga í gær, sunnudaginn 4. mars, en um var að ræða fyrsta Grunnskólamót hestamannafélagana á Norðurlandi vestra af þremur. Mótið tókst mjög vel og þátttaka gó
Meira

Núverandi ástand héraðs- og tengivega óásættanlegt

Sveitarstjórn Húnaþings vestra telur alltof litlum fjármunum varið til uppbyggingar og viðhalds á héraðs- og tengivegum og hefur nú sent frá sér tilkynningu varðandi samgönguáætlun 2011-2012 og fjögurra ára samgönguáætlun 201...
Meira

Bændur fá uppbót

Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki og Sláturhús KVH á Hvammstanga hafa ákveðið að greiða öllum innleggjendum 2,15% uppbót fyrir innlegg síðasta árs en alls nemur upphæðin 39 milljónir króna. Uppbótin verður greidd út á n
Meira