V-Húnavatnssýsla

Harma áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar

Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi hélt aðalfund sinn í Ketilási í Fljótum sl. laugardag. Þar var Ómari Ragnarssyni m.a. færð gjöf frá samtökunum fyrir góð störf í þágu landsbyggðarinnar á undanförnum áratugum. Einnig...
Meira

Flugtalning á landsel gekk vel

Stofnstærðar talning á landsel fór fram í júlí og ágúst sl., þar sem flogið var yfir alla landshluta og sjáanlegir selir taldir. Á heimssíðu Selaseturs Íslands kemur fram að flugtalningarnar hafi gengið mjög vel. Veður var mj
Meira

Eldhúsið heima ekki lengur eitrað, segir Ásmundur Einar

Þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum þeim er hindra það að kvenfélög, skátar, íþróttafélög og aðrir geti haldið kökubasara til fjáröflunar fyrir sín félög eða góðgerðamála sem þa...
Meira

Skalli skorar á Jón Bjarnason að láta opna hólf á Fljótagrunni fyrir handfæraveiðum

Aðalfundur Skalla – félags smábátaeigenda á Norðurlandi vestra var haldinn á Sauðárkróki 30. september sl. en þar voru  samþykktar ályktanir sem lagðar verða fyrir aðalfund Landssambands smábátaeigenda sem haldinn verður 13. ...
Meira

Gjörsamlega óboðlegt ástand

Hvers vegna hefur ráðherra ekki staðfest endurskoðað aðalskipulag Blönduóssbæjar, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Húnavatnshrepps?, spyr Einar K. Guðfinnsson alþingismaður Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra í fyrirspurn ...
Meira

Hlýnandi veður á miðvikudag

Nú má víða sjá hvíta jörð og þar sem hiti erum um frostmarki er fólk hvatt til að vara sig á hálku á vegum. Veðurspá dagsins segir til um norðan 3-10 og úrkomulítið. Norðaustlæg átt 5-13 og él undir kvöld, en hægari og
Meira

Svipmyndir frá Sögulegri safnahelgi

Söguleg safnahelgi fór fram um helgina í tengslum við verkefnið Huggulegt haust. Þá höfðu söfn og setur, ásamt ferðaþjónustuaðilum á Norðurlandi vestra, tekið sig saman og sett saman skemmtilega dagskrá í viðleitni til að len...
Meira

Lukku Lækir á Feykir.is

Nú er Feykir kominn með nýja Facebook síðu, fulla af fjörugum fréttum af Norðurlandi vestra og af því tilefni efnir Feykir til hlægilega létts Lukkuleiks á þessum sívinsæla samskiptavef sem Facebook er.   Allir Feisbókarar ...
Meira

Söguleg safnahelgi hefst á morgun

Söguleg safnahelgi hefst á morgun með opnu húsi og sérstakri dagskrá hjá fjölmörgum söfnum og setrum á Hvammstanga, Laugarbakka, Blönduósi, Skagaströnd og í Skagafirði.    Verkefnið er í tengslum við Huggulegt haust s...
Meira

Aðalfundur Soroptimista: styrkur til Magga og nýr klúbbur við Húnaflóa

Aðalfundur Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar fór fram í gærkvöldi á Kaffi Krók, þar sem farið var yfir starf félagsins síðastliðið ár og þar fóru jafnframt fram stjórnarskipti. Soroptimistar eru alþjóðasamtök kvenna sem beita...
Meira