Helga Margrét bætti Íslandsmetið á móti í Tallin
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
06.02.2012
kl. 08.34
Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni bætti Íslandsmet sitt er hún keppti í fimmtarþraut innanhúss á alþjóðlegu móti í Tallin í Eistlandi, dagana 3. og 4. febrúar sl. Fyrra met hennar var 4.205 stig frá ár...
Meira
