V-Húnavatnssýsla

Áhugafólk um knattspyrnu kvenna stofnar hagsmunafélag

Félag áhugafólks um kvennaknattspyrnu (FÁK) var stofnað þann 19. júní sl., á 96 ára afmæli kosninga- og kjörgengisréttar kvenna á Íslandi. Megin tilgangur félagsins er að standa vörð um hag kvenna í íslenskri knattspyrnu ásam...
Meira

Setja þarf skýrari reglur um slægingu strandveiðiafla

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnti í dag skýrslu Matís um gæði strandveiðiafla 2011. Niðurstöður skýrslunnar sýna framför í meðferð og kælingu afla strandveiðibáta og skýrsluhöfundar telja að stra...
Meira

Léttar og kátar í Landanum

Æskuvinkonurnar Stella Jórunn A. Levy og Sæunn V. Sigvaldadóttir framleiða ost undir nafninu Sæluostur í sveitinni, við mjög góðar viðtökur. Þær ræddu við blaðamann Feykis fyrir nokkru (31. tbl.) og komu einnig fram í Landanum ...
Meira

Nýr Gluggi á Feyki.is

Glugginn  auglýsinga- og dagskrárblað Austur-Húnavatnssýslu er orðinn glóðvolgur á ný á forsíðu Feykis.is eftir nokkurt hlé. Ýmislegt er þar að finna sem gagnast bæði Húnvetningum sem og öðrum sem búa utan útbreiðslusvæ
Meira

Skráning hafin á þátttöku í Evrópuviku

Evrópuvika undir yfirskriftinni „Open days“ verður haldin í Brussel dagana 10.- 13. október nk. Um er að ræða einn helsta viðburð sveitarstjórnarmanna í Evrópu, er fram kemur á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Yfir...
Meira

Þytur útbýr dagatal

Hestamannafélagið Þytur er að útbúa dagatal fyrir árið 2012. Félagssvæði Þyts er Húnaþing vestra og formaður þess er Kolbrún Stella Indriðadóttir. Á heimasíðu hestamannafélagsins kemur fram að félagið hafi verið stofna...
Meira

Umsóknarfrestur um menningarstyrki að renna út

Menningarráð Norðurlands vestra vill vekja athygli á því að umsóknarfrestur  um verkefnastyrki til menningarstarfs rennur út á morgun, fimmtudaginn 15. september 2011. Tekið er við umsóknum til miðnættis þann dag. Auglýsingin v...
Meira

Fjör á Landsmótsnefndarfundi á Blönduósi í gærkvöldi

Landsmótsnefndin sem skipuð var af  LH og BÍ fyrir ári og átti að endurskoða alla umgjörð Landsmóts ehf., skilaði lokaskýrslu á vordögum. Hefur hún farið um landið og haldið fundi með heimamönnum og farið yfir skýrsluna. Óh...
Meira

Fáir vilja sameina Norðurland vestra í eitt sveitarfélag

RHA-Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri  framkvæmdi dagana 17. – 24. maí s.l. símakönnun fyrir SSNV, meðal íbúa 18 ára og eldri í Bæjarhreppi, Húnaþingi vestra, Húnavatnshreppi, Blönduósbæ, Sveitarfélagin...
Meira

Landsmótsnefndin fundar á Blönduósi í kvöld

Landsmótsnefndin svokallaða sem starfar innan Landssambands hestamanna hefur síðustu tvær vikur fundað á Hornafirði, Egilsstöðum, Akureyri, Hvanneyri, Hvolsvelli og í Reykjavík og kynnt skýrslu sem byggir á niðurstöðum nefndarmann...
Meira