Áhugafólk um knattspyrnu kvenna stofnar hagsmunafélag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
16.09.2011
kl. 08.27
Félag áhugafólks um kvennaknattspyrnu (FÁK) var stofnað þann 19. júní sl., á 96 ára afmæli kosninga- og kjörgengisréttar kvenna á Íslandi. Megin tilgangur félagsins er að standa vörð um hag kvenna í íslenskri knattspyrnu ásam...
Meira