V-Húnavatnssýsla

Miðasala á þorrablót Umf. Kormáks hefst í dag

Þorrablót Umf. Kormáks verður haldið í Félagsheimilinu Hvammstanga n.k. laugardag, 4. febrúar 2012. Húsið opnar kl. 20:00 og þorrablótið sjálft hefst kl. 20:30. Hljómsveitin Stjórnin, Sigga Beinteins og Grétar Örvars, ætla að s...
Meira

Helga Margrét komin á fullt skrið

Helga Margrét Þorsteinsdóttir er nú að hefja sitt innanhússtímabil og hefur keppt í fimm greinum á tveimur mótum undanfarið. Á RIG sem haldið var í Reykjavík fyrir skömmu stökk hún 1.73m í hástökki sem var allt í lagi að mat...
Meira

Aðstoða slasaðan vélsleðamann

Björgunarsveitin Húnar frá Hvammstanga var kölluð út í gær þegar tilkynning barst um slasaðan vélsleðamann. Hafði hann ekið fram af snjóhengju í suðurhluta Vatnsnesfjalls fyrir ofan Hvammstanga. Svo vel vildi til að björgunars...
Meira

Miklar leysingar í farvatninu

Skammt er stórra högga á milli í veðrinu hér á landi þessa dagana. Undanfarna daga hefur ófærð, hríðarbylur, fannfergi og snjóflóðahætta verið helsta umfjöllunarefnið. Í dag fer aftur á móti að hlána og gerir það svo af ...
Meira

Fjögur fyrirtæki gerðu tilboð í sorphirðu í Húnaþingi vestra

Fjögur fyrirtæki hafa gert tilboð í sorphirðu og rekstur gámastöðvar í Húnaþingi vestra. Þetta kom fram þegar Ríkiskaup opnaði tilboð fyrir hönd Sveitarfélagsins Húnaþings vestra í gær. Lesin voru upp nöfn bjóðenda og he...
Meira

Ragnar í framboð til formennsku í SUF

Ragnar S. Rögnvaldsson 27 ára Skagstrendingur sem starfað hefur sem formaður Ungra Framsóknarmanna í Skagafirði síðastliðin tvö ár hefur tilkynnt um framboð sitt til formennsku Sambands ungra Framsóknarmanna. -Nú er kominn sá tími...
Meira

Áframhaldandi umhleypingar

Miklar umhleypingar hafa verið í veðri undanfarið og ekki útlit fyrir breytingu á næstunni þar á. Í dag verður suðaustan 5-10 m/s og léttskýjað, en 10-15 og fer að snjóa síðdegis og slydda í kvöld. Suðaustan 8-13 og rigning
Meira

Arion banki veitir sérstakan afslátt af greiðslum síðasta árs

Skilvísir einstaklingar í viðskiptum við Arion banka munu í dag, föstudaginn 27. janúar, fá sérstakan afslátt af greiðslum síðasta árs vegna lána þeirra hjá bankanum. Upphæð sem nemur afslættinum verður lögð inn á reikning ...
Meira

Kynningarfundi á Vaxtarsamningi Norðurlands vestra frestað vegna veðurs

Kynningarfundi á Vaxtarsamningi Norðurlands vestra, sem fyrirhugað var að halda í dag kl. 18:00 að Gauksmýri, er frestað vegna veðurs, færðar og veðurútlits. Áætlað er að halda fundinn að Gauksmýri, þriðjudaginn 31. janúar n...
Meira

Leiðindaveður í Húnaþingi

Leiðindaveður hefur verið á öllu landinu síðasta sólarhring enda myndarleg lægð að læðast yfir landið. Í Húnaþingi vestra var mjög slæmt veður þar sem Húnar aðstoðuðu vegfaranda sem var í vandræðum og á Hvammstanga sá...
Meira