V-Húnavatnssýsla

Kaupfélag Vestur Húnvetninga auglýsir styrki

Kaupfélag Vestur Húnvetninga auglýsir styrki sem verða veittir úr séreignasjóði KVH í pokasjóði. Fram kemur í nýjasta tölublaði Sjónaukans að öllum er frjálst að sækja um styrk en með umsókninni þarf að fylgja greinager
Meira

Sjóður til styrktar Sigurði Helga

Sigurður Helgi Oddsson hélt tónleika í Félagsheiminu Hvammstanga þann 19. ágúst síðast liðinn. Tónleikarnir samanstóðu af hans eigin verkum. Sigurður Helgi hefur lokið B.Mus. tónlistarnámi frá Tónlistarháskólanum Berklee Coll...
Meira

Undirskriftarsöfnun Mænuskaðastofnunar Íslands

Mænuskaðastofnun Íslands hefur hrint af stokkunum undirskriftasöfnun. Markmiðið er að vekja athygli fjölmiðla, almennings og ráðamanna á Norðurlöndum á tillögu um mænuskaða sem tekin verður til lokaafgreiðslu á þingi Norðurl...
Meira

Íbúar á Norðurlandi vestra hafa gert samninga um fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar upp á rúman milljarð

Íbúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa frá apríl 2009, þegar fólki var heimilt að fá fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar greidda, gert samninga um innlausn séreignasparnaðar upp á allt að 681 milljón króna fram að o...
Meira

Réttir og göngur helgarinnar - uppfært

Mikið er um að vera í réttum og smalamennsku um þessar mundir. Um helgina verða fjárréttir víða í Skagafirði og í Húnavatnssýslum.  Réttir í Skagafirði Í dag, föstudag, verður réttað í Stíflurétt í Fljótum. Á morgu...
Meira

Ljóð húnvetnskra skáldkvenna dregin fram í dagsljósið

Ljóð nokkurra húnvetnskra kvenna eru nú aðgengileg á netinu. Verkefnið var unnið á vegum Héraðskjalasafns Húnaþings vestra og hlaut styrk frá Menningarráði Norðurlands vestra í október 2009. Ljóðin má finna á heimasíðu s...
Meira

Contalgen Funeral með mörg járn í eldinum

Skagfirska hljómsveitin Contalgen Funeral hefur sent frá sér glænýtt myndband við lagið Charlie, í leikstjórn Stefáns Friðriks Friðrikssonar.  Hljómsveitin, sem gaf út stuttskífu á dögunum og finna má á gogoyoko.com, hefur ver...
Meira

"OPNI GLUGGINN" á Stöð 1 í vetur

Nýtt fyrirkomulag verður á dagskrá Stöðvar 1 í vetur, en þann 18. október nk. hefjast sýningar á sjónvarpsþáttum sem gerðir eru af almenningi, fyrirtækjum, hagsmunasamtökum, stjórnmálaflokkum og öðrum þeim sem vilja koma sín...
Meira

Skorað á Alþingi að leggja aðildarumsókn til hliðar

Hafin er söfnun undirskrifta á netinu á vefsíðunni www.skynsemi.is þar sem skorað er á Alþingi að leggja til hliðar aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Meginástæðurnar eru óvissa um þróun Evrópusambandsins, myntbandalagsins og...
Meira

Snjór og læti

Það er óhætt að segja að haustlægðirnar minni á sig þessa dagana og miklar rigningar á láglendinu og hvít fjöll beri því vitni hér norðvestanlands en snjór er víða niður fyrir miðjar hlíðar og sumstaðar niður í byggð. ...
Meira