V-Húnavatnssýsla

Djúpa laugin í kvöld

Nemendafélag FNV á Sauðárkróki stendur fyrir nokkuð nýstárlegu uppátæki í kvöld en þá Verður Djúpa laugin sett á dagskrá en fyrirmyndin eru sjónvarpsþættir sem nutu mikilla vinsælda sjónvarpsáhorfenda.   Djúpa laug...
Meira

Blautt og hvasst framundan

Veðurstofa Íslands sáir norðaustan 5-10, skýjað en úrkomulítið í dag en norðaustan og austan 8-15 og rigning í kvöld, hvassast á annesjum. Suðaustan 8-15 og skýjað með köflum á morgun. Hiti 6 til 10 stig, en hlýnar á morgun. ...
Meira

Búist við þúsundum gesta á MATUR-INN

Sýningin MATUR-INN verður haldin á Akureyri í fimmta sinn um komandi helgi. Sýningin hefur verið haldin á tveggja ára fresti og var hún síðast haldin árið 2009. Þá voru gestir 12-14  þúsund og er búist við öðru eins í ár. S...
Meira

Nýtt torg í smíðum á Hvammstanga

Um þessar mundir er verið að grafa fyrir nýju torgi sem mun verða smíðað vestan við brú yfir Syðri Hvammsá á Hvammstanga. Nánar tiltekið verður torgið staðsett á milli Kaupfélagsins og kaffihússins Hlöðunnar.   Guðmu...
Meira

Rætt um framtíð flugsins

Í dag var haldinn fundur á Kaffi Krók þar sem framtíð áætlunarflugs til Sauðárkróks var rædd. Þar voru mættir fulltrúar Svf. Skagafjarðar, Flugfélagsins Ernis auk annarra hagsmunaaðila á svæðinu.   Fram kom hjá flugrek...
Meira

Sviðamessa framundan

Hin árlega Sviðamessa „Húsfreyjanna“ á Vatnsnesi verður haldin í Hamarsbúð föstudaginn 7. og laugardaginn 8. okt., einnig laugardaginn 15. okt. ef næg þátttaka fæst. Sem fyrr verða á borðum ný, söltuð og reykt svið, sviðal...
Meira

Sex héraðsdýralæknar ráðnir til starfa hjá Matvælastofnun

Gengið hefur verið frá ráðningu í allar sex stöður héraðsdýralækna sem verða til með breyttri umdæmaskipan frá og með 1. nóvember nk. Egill Þorri Steingrímsson verður Héraðsdýralæknir í Norðvesturumdæmi, en hann hefur g...
Meira

Skólavogin - boðið að gerast aðilar að norsku gæðakerfi

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur unnið að tilraunaverkefni sem kallast Skólavogin frá árinu 2007 og hafa í tengslum við það kannað árlega viðhorf nemenda, foreldra og starfsfólks til nokkurra þátta í skólastarfinu. Skólavo...
Meira

Matvæladagur MNÍ, 18. október 2011

Matvæladagur MNÍ verður haldinn í 19. sinn þriðjudaginn 18. október nk. frá kl. 12:30 til 18:00 á Hilton Reykjavík Nordica Hótel. Heilsutengd matvæli og markfæði, Íslensk vöruþróun, framleiðsla, rannsóknir og markaðssetning er...
Meira

Fjölbrautaskólanemar á fjalli tinda

Sagt er frá því á vef Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra að síðastliðinn föstudag héldu 22 nemendur í útivistarhópi skólans á Tindastól undir stjórn Árna Stefánssonar  íþróttakennara. Veðrið var frábært og sóttist fe...
Meira