V-Húnavatnssýsla

Feyki og Sjónhorni ekki dreift utan Sauðárkróks í dag

Vegna ófærðar í Skagafirði og víðar verða engir póstbílar á ferðinni í dag og því verður Feyki og Sjónhorni ekki dreift utan Sauðárkróks í dag. Þar sem veðurútlitið er ekki gott fyrir daginn gæti útburður einnig tafist...
Meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki en umsóknarfrestur er til kl. 17:00, föstudaginn 17. febrúar 2012. Sótt er um með rafrænum hætti á eyðublöðum sem fást á vefsíðunni: http://www.ssnv.is þar sem n...
Meira

Víða ófært og varað við stormi

Veðurstofan hefur gefið út enn eina stormviðvörunina en á Norðvestan verðu landinu er spáð norðan 15-25 m/s og snjókomu, hvassast á annesjum. Síðdegis dregur úr vindi og ofankomu. Í kvöld lægir og léttir til. Veðurhorfur á m...
Meira

Karlamessa í Hvammstangakirkju

Í tilefni þorrabyrjunar verður karlamessa haldin í Hvammstangakirkju sunnudaginn 29. janúar nk. kl. 11.00. Samkvæmt vefmiðlinum Norðanátt.is munu systur í Soroptimistaklúbbnum Við Húnaflóa vera messuhópur dagsins og afhenda öll...
Meira

Málþing um sveitarstjórnarmál

Málþing um sveitarstjórnarmál verður haldið á Akureyri föstudaginn 10. febrúar nk. frá kl. 11 - 15. Málþingið er haldið á vegum nefndar innanríkisráðherra um eflingu sveitarstjórnarstigsins en í henni eiga einnig sæti fulltrú...
Meira

Opið í Grettisbóli á fimmtudagskvöldum

Grettisból verður opið fyrir þá sem vilja koma og vinna að handverki á fimmtudagskvöldum milli kl. 18 og 22, fram að vori. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Sveitamarkaðurinn Spes og Bardúsa sendu frá sér í síðasta tölublað...
Meira

Leitað að íþróttafólki til sjálfboðaliðastarfa á Ítalíu

Hefur þú áhuga á að ferðast, hitta nýtt fólk, kynnast framandi menningu, koma á nýjar slóðir og skemmta þér? Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS munu senda fimm manna hóp til þátttöku í spennandi verkefni í Pisa á Ítalíu: S.P.O....
Meira

Svæðamót í sveitakeppni

Svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni var háð um síðastliðna helgi en keppt var um rétt til að spila í undanúrslitum Íslandsmóts í sveitakeppni í bridge. Norðurland vestra á rétt til að senda þrjár sveitir til þáttt
Meira

Hvessir síðdegis á Norðurlandi vestra

Veðurstofan spáir austan 3-8 m/s og skýjuðu en heldur hvassari og stöku élum á annesjum. Hvessir síðdegis og í kvöld, austan 10-18 seint í nótt og snjókoma með köflum. Suðaustan 8-13 annað kvöld og stöku él. Frost yfirleitt 2 ...
Meira

Nýr og fjölbreyttur námsvísir

Farskólinn á Norðurlandi vestra hefur nú dreift Námsvísinum til íbúa svæðisins og býður upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið á vorönn 2012. Flest námskeiðin eru í boði um allt Norðurland vestra. Á haustönn 2011 voru ha...
Meira