V-Húnavatnssýsla

Snjór og læti

Það er óhætt að segja að haustlægðirnar minni á sig þessa dagana og miklar rigningar á láglendinu og hvít fjöll beri því vitni hér norðvestanlands en snjór er víða niður fyrir miðjar hlíðar og sumstaðar niður í byggð. ...
Meira

Telja að fólki sé mismunað eftir búsetu

Á síðasta fundi byggðarráðs Húnaþings vestra var lagður fram undirskriftalisti, þar sem mótmælt er boðaðri breytingu á innheimtu fyrir síðdegisgæslu í grunnskóla svæðisins sbr. bréf skólastjóra grunnskólans til foreldra g...
Meira

Námskeið helgarinnar

Farskólinn- miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra stendur fyrir margvíslegum námskeiðum í haust. Um helgina verður boðið upp á námskeið í sveppatínslu fyrir íbúa Blönduósar og Skagastrandar og námskeið í fatasaum á Sa...
Meira

Árangursrík kræklingarækt á Hvammstanga

Tilraunarækt á kræklingi hófst í Miðfirði í fyrrasumar og er verkefnið samstarfsverkefni nokkurra aðila á Hvammstanga og BioPol ehf. á Skagaströnd. Verkefnið er styrkt af Vaxtarsamningi Norðurlands Vestra. Línurnar voru settar í ...
Meira

Verð á kjarnfóðri lækkar í dag

Fóðurblandan hefur sent frá sér tilkynningu um að verð á öllu tilbúnu fóðri lækkar í dag um 0-4%. Að sögn Eyjólfs Sigurðssonar, framkvæmdarstjóra Fóðurblöndunnar, kemur þessi lækkun til vegna verðlækkunar á korni sem er...
Meira

Kalt framundan

Það viðrar ekki vel norðanlands næsta sólarhringinn samkvæmt Veðurstofu Íslands en gert er ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s og rigningu, en slyddu til fjalla er líður á. Norðan 5-10 m/s á morgun og dregur úr úrkomu. Hiti 4 til 8 st...
Meira

Kynningafundir um Virkju Norðvestur- konur

Þann 8. september næstkomandi verða haldnir kynningafundir um Virkju- Norðvestur konur. Fundirnir verða haldnir samtímis á Kaffi Krók á Sauðárkróki, Spákonuhofi  á Skagaströnd, Sjálfstæðissalnum á Blönduósi og Hlöðunni Kaf...
Meira

Gæðingur með nýja bjórlínu

Brugghúsið Gæðingur Öl er með nýja gerð af bjór í framleiðslu og mun hann koma í verslanir Vínbúðarinnar um næstu mánaðarmót. Nýja bjórlínan kallast Pale Ale en þær tegundir sem Gæðingur hefur þegar í framleiðslu, vi
Meira

Landsæfing sjór

Laugardaginn 17. september nk. verður Landsæfing á sjó haldinn á Húnaflóa. Æfingin verður gerð út frá Skagaströnd og eru það sveitirnar þrjár á svæði 9, Húnavatnssýslum, sem sjá um skipulagningu æfingarinnar undir forystu b...
Meira

Króksamót í minnibolta

Körfuboltamót fyrir krakka á aldrinum 6 -  11 ára verður haldið laugardaginn 12. nóvember. Er þetta í annað sinn sem sem svokallað Króksamót verður haldið en það fyrsta fór fram í janúar síðastliðinn eftir að hafa verið f...
Meira