V-Húnavatnssýsla

Bátur sökk í Hvammstangahöfn

Gamall eikarbátur sem legði hefur bundinn við höfn á Hvammstanga sökk þar fyrr í dag. Báturinn er í eigu þrotabús og hefur legið í höfninni í nokkur ár. Ekki er ljóst á þessari stundu hvað varð til þess að báturinn sökk. ...
Meira

Haust í kortunum

Það var haustlegt og kalt að skríða undan sænginni í morgunsárið enda áttin að verða norðanstæð og grátt í fjallstoppum. Á Blönduósi var norðan fimm og 6 gráðu hiti og á Sauðárkrók var hitastigið um fimm gráðurnar. ...
Meira

Þverárrétt í Vesturhópi

Laugardaginn 27. september verður réttað í Þverárrétt í Vesturhópi V-Hún. Munu réttarstörf hefjast um kl. 13 og standa eitthvað fram eftir degi. Fólk er kvatt til að koma og fylgjast með réttarstörfum og líta á falleg gæðinga...
Meira

Nýr Staðarskáli

Í gær var opnaður nýr Staðarskáli við nýjan kafla á Þjóðvegi eitt. Hermann Guðmundsson forstjóri N1 bauð fólk velkomið og lýsti aðdragandanum að byggingunni og Kristinn stöðvarstjóri í N1 Staðarskála klippti á borðann. ...
Meira

Nemandanum líklega vísað úr skóla

-Ekki fundust fíkniefni á heimavist við húsleit og er það eitt og sér mikið fagnaðarefni, segir Jón F. Hjartarson, skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í kjölfar fíkniefnaleitar lögreglu í húsnæði skólans í g...
Meira

Kindum bjargað úr sjálfheldu

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga aðstoðaði sl. helgi Jóhann bónda á Skeggjastöðum við að ná ær og lambi sem voru komin í sjálfheldu við Vesturá , rétt neðan við Þverá. Fórum við þrír félagar úr Húnum í verke...
Meira

Forsvar bætir við starfskrafti

Einar Hjaltason kerfisfræðingur hefur verið ráðinn til Forsvars ehf. Einar mun starfa við hugbúnaðardeild félagsins og vinna þar að hinum ýmsu verkefnum fyrir viðskiptavini Forsvars ehf. Einar er giftur Helene Pedersen og eiga þau...
Meira

Telma aðstoðar Jón

Austur Húnvetningurinn Telma Magnúsdóttur hefur verið ráðin aðstoðarkona Jóns Bjarnasonar alþingismanns vinstri grænna. Telma vakti á dögunum athygli landans er hún ritaði grein þar sem hún gagnrýndi harðlega það kerfi að n
Meira

Kalkþörungaverksmiðja í Húnaflóa?

10 – 15 manna vinnustaður gæti orðið til verða hugmyndir að væntanlegri kalkþörungaverksmiðju á Hvammstanga að veruleika. -Það voru gerðar rannsóknir á þessu á árum 2001 – 2005 og við erum að reyna að koma málinu aftur...
Meira