Bátur sökk í Hvammstangahöfn
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
29.09.2008
kl. 15.18
Gamall eikarbátur sem legði hefur bundinn við höfn á Hvammstanga sökk þar fyrr í dag. Báturinn er í eigu þrotabús og hefur legið í höfninni í nokkur ár. Ekki er ljóst á þessari stundu hvað varð til þess að báturinn sökk. ...
Meira