V-Húnavatnssýsla

Nýr skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra

Sigurður Þór Ágústsson hefur tekið við sem skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra. Tók hann við starfinu af Ágústi Jakobssyni sem ráðinn var til þess að  stjórna nýjum skóla, Naustaskóla á Akureyri. Í dag lýkur tveggj...
Meira

Lestrarátaki lýkur í dag

Í dag lýkur tveggja vikna lestrarátaki nemenda grunnskólans á Hvamstanga. Átakið fór þannig fram að á hverjum degi þennan tíma unnu nemendur skólans við lestur og lesskilning (gagnvirkan lestur) tvær kennslustundir á dag undir han...
Meira

STÓÐRÉTTIR Í VÍÐIDAL

Klukkan hálfníu í morgun lögðu menn af stað til að sækja stóðið úr Gaflinum sem rétta á í Víðidalstungurétt á morgun. Snjór er yfir öllu sem gerir ævintýrið enn þá skemmtilegra. Um fimmtíu erlendir gestir taka þátt
Meira

Bílar í vanda á heiðum

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga  hélt í fyrstu björgun vetrarins upp á Holtavörðuheiði í gærkvöld en bíl hafði verið ekið út af veginum rétt norðan við Miklagil.  Farið var á Ford Econoline / Húna 4 frá Borðe...
Meira

Gengið til góðs

Rauði krossinn skorar á fólk að gerast sjálfboðaliði í klukkustund laugardaginn 4. október og ganga til góðs fyrir landssöfnun Rauða krossins. Söfnunarféð rennur óskert í verkefni til að sameina fjölskyldur í Kongó sem hafa s...
Meira

STÓÐRÉTTIR Í VÍÐIDAL

Um helgina verður Stóð réttað í Víðidalstungurétt Vestur Húnavatnssýslu. Á föstudagsmorgun er riðið framm á heiði og stóðinu smalað úr Gaflinum. Rúmlega 500 (fyrir utan folöld ) hross voru rekin á heiði í sumar og má g...
Meira

Kristinn Björnsson verður umsjónarmaður skólamannvirkja

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að ráða Kristinn Björnsson í starf umsjónarmanns skólamannvirkja í Húnaþingi vestra. Var ákvörðunin tekin að fenginni umsögn leikskólastjóra og skólastjóra tónlistarskóla.
Meira

Vetur á næsta leiti

Fyrstu snjókornin féllu í nótt þótt ekki væri um neitt stórviðri að ræða og ekki dró í neina skafla. Veðurspáin gerir ráð fyrir  norðaustan 8-15 m/s og él, hvassast á annesjum, en lægir í nótt og léttir til. Hæg norðan
Meira

Feykir.is lá niðri

Feykir.is lá niðri frá því seinni partinn í gær og fram á morgun. Ástæðan er að Tölvudeild Tengils er að lagfæra og betrumbæta kerfið hjá sér. Vefsíðan Feykir.is er vistuð hjá þeim og varð þessi truflun því samfara. En ...
Meira

Sviðamessa um aðra helgi

Árleg sviðamessa Húsfreyjanna á Vatnsnesi verður haldin dagana 10. og 11. október næstkomandi og hefst borðhald klukkan 20:00 bæði kvöldin. Það var á haustdögum árið 1998 að Sviðamessan var fyrst haldin í Hamarsbúð. Samkoma ...
Meira