V-Húnavatnssýsla

Lítið varð úr óveðri

Lítið varð úr því vonda veðri sem spáð hafði verið hér á Norðurlandi vestra en þó hefur hlýnað verulega og er því víða hált á vegum. Flughálka er á Siglufjarðarvegi og snjóþekja og éljagangur á Öxnadalsheiði. Á ...
Meira

Beggi og Pagas á vinnufundi

Starfsdagar starfsmanna sem vinna að málefnum fatlaðra voru haldnir á dögunum en við það tækifæri var farið yfir stefnu málefna fatlaðra 2008 - 2012. Rýnt var í verklag og vinnubrögð auk þess sem Beggi og Pagas sem svo eftirmin...
Meira

Þytur leitar að myndum

Hestamannafélagið Þytur í V-Hún. ætlar að gefa út dagatal fyrir árið 2009. Af því tilefni leitar félagið að fallegum myndum hjá fólki. Þeir sem eiga myndir sem kunna að prýða dagatalið er bent á að senda þær á sigeva7...
Meira

SSNV hvetur til jákvæðrar hugsunar

Stjórn SSNV hefur sent frá sér ályktun þar sem fyrirtæki og rekstaraðilar á Norðurlandi vestra eru minnt á  að þjónusta SSNV atvinnuþróunar stendur þessum aðilum til boða endurgjaldslaust. Þá vill stjórnin hvetja fólk og f...
Meira

Hrönn fyrst húsasmiða?

Norðanátt segir frá því að Hrönn Sveinsdóttir frá Hvammstanga hafi á föstudag að líkindum verið fyrst stúlkna í Húnaþingi vestra til þess að útskrifast úr húsasmíði. Hrönn útskrifaðist sl. föstudag og var í hópi  ...
Meira

Góður dagur framundan

Öll él styttir upp um síðir og eftir leiðindarveður gærdagsins heilsar okkur nýr dagur með betra veðri. Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri eða breytilegri átt 3 - 10 metra á sekúndu og skýjað með köflum. Seint næstu nót...
Meira

Þjónusta án hindranna

Þjónusta án hindranna er kjörorðið sem unnið er eftir í nýrri stefnumótun SSNV um málefni fatlaðra fyrir árin 2008 - 2012. Stefnan og framkvæmdaáætlunin er sett fram og  unnin út frá þjónustusamningi SSNV málefna fatlaðra ...
Meira

Það er éljagangur víðast hvar á Norðurlandi samkvæmt því sem Veðurstofan segir okkur. Norðan 10-18 m/s og él, hvassast úti við sjóinn.Lægir og rofar til í nótt og hægviðri og léttskýjað á morgun. Frost 0 til 5 stig.   ...
Meira

Viðtalstími sveitarstjórnarmanna

Sveitarstjórnarmennirnir Rakel Runólfsdóttir og Stefán Böðvarsson verða til viðtals í Ráðhúsinu að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga frá kl. 20:30 til kl. 22:00 í kvöld. Símtölum verður einnig svarað eftir því sem kostur er. ...
Meira

Fyrri partar fara af stað

Á Norðanátt, vefsíðu V-Húnvetninga er leikur í gangi sem ætti að gleðja þá sem stunda þá skemmtilegu íþrótt að botna vísur. Vonast Norðanáttin til þess að þessi leikur eigi eftir að festa sig í sessi. Þeir sem vilja reyn...
Meira