V-Húnavatnssýsla

Breytingar á rekstri íþróttamiðstöðvar

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur sent til umsagnar menningar- og tómstundaráðs tillögur um breytingar á rekstri íþróttamiðstöðvarinnar á Hvammstanga. Oddur Sigurðsson, óskaði á fundi byggðaráðs bókað að hann óskaði eft...
Meira

Hreinn vígði í forföllum ráðherra

Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri, vígði í forföllum samgönguráðherra, nýjan veg fyrir botni Hrútafjarðar í gær. Honum til aðstoðar var Jón Rögnvaldsson fyrrverandi vegamálastjóri. Fríða Rós Jóhannsdóttir, frá Bessast...
Meira

Skólabílstjórar vilja endurskoðun samninga

Skólabílstjórar í Húnaþingi vestra hafa óskað eftir viðræðum við sveitastjórn um ákvæði verksamninga um akstur skólabarna. Er í erindi þeirra sérstaklega vísað til ákvæðis 2. gr. um gjald fyrir skólaakstur í ljósi umtal...
Meira

Samningi um dagvist aldraðra sagt upp

Heilbrigðisstofnunin á Hvammstanga hefur sagt umm samstarfssamningu við Húnaþing vestra um rekstur dagvistar fyrir aldraða. Er samningnum sagt upp frá 1. október með 6 mánaða fyrirvara. Jafnframt lýsa fulltrúar stofnunarinnra sig re...
Meira

Lítið atvinnuleysi á Norðurlandi vestra

Á vef vinnumálastofnunnar má sjá úrval starfa sem í boði eru á Norðurlandi vestra. Lítið atvinnuleysi er á svæðinu og liggur vandamálið oft á tíðum í því að erfitt sé að manna þær stöður sem losna. Nánar verður fjall...
Meira

Nýr vegur um Hrútafjörð vígður á morgun

Miðvikudaginn 8. október mun samgönguráðherra Kristján L. Möller opna formlega nýjan veg um Hrútafjarðarbotn. Athöfnin fer fram á veginum við nýja brú yfir Hrútafjarðará kl 14:00. Að henni lokinni verður haldið samsæti í ný...
Meira

Vantar kerti á sjúkrahúsið

Unnið er að kertagerð á sjúkrahúsinu á Hvammstanga og nú er svo komið að til kertagerðarinnar vantar meira vax. -Við erum hér með félagsstarf og iðju og erum ýmsilegt að gera þar. Ætlunin er að halda basar um miðjan nóvemb...
Meira

Basar til minningar um Kristínu

Kvenfélagið Björk á Hvammstanga ætlar að halda basar til þess að heiðra minningu  Kristínar Aðalsteinsdóttur fyrrum kvenfélagskonu sem lést sl. vetur.   Basarinn verður haldinn  fimmtudaginn 9.október kl.16.00 í Félagsheimilin...
Meira

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2009. Í tilkynningu frá sveitarfélaginu eru félagasamtök og einstaklingar í Húnaþingi vestra er hygg...
Meira

Fjölmenni í Víðidalstungurétt

Mikið fjölmenni var í stóðrétt Víðdælinga í Víðidalstungurétt um síðustu helgi, en tveggja daga dagskrá er í kringum réttarstörfin ár hvert. Á föstudeginum var stóðinu smalað af nyrsta svæði Víðidalstunguheiðar o...
Meira