V-Húnavatnssýsla

Ekkert heitt vatn fram eftir degi á morgun

Lokað verður fyrir heita vatnið á Hvammstanga og Laugarbakka frá klukkan tíu og fram eftir degi á morgun laugardag. Var þetta tilkynnt á heimasíðu Húnaþings vestra.
Meira

Langafi prakkari á Hvammstanga

Leiksýningin Langafi prakkari frá Möguleikhúsinu var sýnd í grunnskólanum Hvammstanga miðvikudaginn 15. október. Verkið er eftir Pétur Eggertz og er unnið upp úr bókum Sigrúnar Eldjárn. Leikritið fjallar um langafa sem er blindur...
Meira

Sandafrúin Guðrún Hálfdánardóttir skrifar úr V - Hún

Í nýjasta Feyki er stórskemmtilegur pistill Guðrúnar Hálfdánardóttur frá Söndum í V-Hún. Þar fer hún yfir fortíðina, nútíðina og örlítið glittir í framtíðina. 1993 ákvað ég að skella mér í sauðburð til Gerðar á ...
Meira

Norðlenskir karlakórar syngja saman

Þessa dagana æfa norðlenskir karlakórar fyrir söngmót Heklu 2008. Hekla er samband norðlenskra karlakóra og Heklumót er nú haldið í sautjánda sinn. Mótið að þessu sinni verður haldið á Húsavík 1. nóvember næstkomandi. Þang...
Meira

Landnámshænan lifir góðu lífi á Tjörn

Að Tjörn á Vatnsnesi er stærsta bú með Íslensku Landnámshænuna hér á landi. Stofninn telur um 200 hænur og 25 hana og er sala á frjóum eggjum og ungum á öllum aldri þar mest allt árið um kring. Fuglarnir eru frjálsir í rúm...
Meira

Langafi prakkari á miðvikudag

Það er mikill spenningur á meðal leikskólabarna á Ásgarði á Hvammstanga þessa dagana en á morgun miðvikudag ætla krakkarnir að fara í heimsókn í grunnskólann á Hvammstanga og sjá sýninguna Langafi prakkari í uppsetningu Mö...
Meira

Grænmetiskallar í heimilisfræði

Nemendur í 2. bekk grunnskólans á Hvammstanga gerðu margt skemmtilegt í heimilsfræði en á dögunum bjuggu þau meðal annars til grænmetiskalla. hér má sjá myndir frá sköpunargleðinni.
Meira

Áhrif ferðamanna á seli rannsökuð

Á heimasíðu Selaseturs Íslands segir að sumarið 2008 hafi setrup tekið þátt í rannsóknarverkefni sem bar nafnið “Áhrif ferðamanna á atferli villtra dýra”. Yfir markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort aukning náttúruf...
Meira

Margir að kanna rétt sinn hjá fæðingarorlofsjóð

Á skrifstofu fæðingarorlofssjóðs á Hvammstanga hefur töluvert borið á því að fólk sé að kanna réttindi sín en margir sem áður höfðu hugleitt að taka ekki fæðingarorlof hafa nú misst vinnu sína og vilja nýta þennan rétt...
Meira

Ráða eigi fagfólk á leikskólann

Hannes Pétursson og Þorbjörg Valdimarsdóttir mættu til viðræðna við byggðarráð Húnaþings vestra á dögunum til að ræða um sérfræðiþjónustu við börn á leikskóla. Á fundinum lögðu þau fram óskir um aukna þjónustu o...
Meira