Björn Líndal ráðinn kaupfélagsstjóri KVH
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
09.08.2020
kl. 12.35
Stjórn Kaupfélags Vestur-Húnvetninga hefur ráðið Björn Líndal Traustason í starf kaupfélagsstjóra Kaupfélags Vestur-Húnvetninga. Björn Líndal hefur síðustu ár starfað sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna, en gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Meira
