Lokatölur í laxveiðinni
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.10.2019
kl. 15.03
Veiði er nú lokið í flestum laxveiðiám landsins og hefur lokatölum verið skilað fyrir allar húnvetnsku árnar. Þær eiga það flestar sammerkt að afli þar er umtalsvert minni en síðustu ár og oft þarf að leita langt aftur í tímann til að finna svo léleg sumur.
Meira
