Söngvarakeppni Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
04.06.2019
kl. 11.57
Söngvarakeppni Húnaþings vestra verður haldin laugardagskvöldið 8. júní nk. í Félagsheimilinu Hvammstanga. Á vefsíðu Menningarfélags Húnaþings vestra segir að keppnin eigi sér langa sögu en sé nú haldin í annað sinn af Menningarfélaginu.
Meira
