Sumarleikhús æskunnar í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
22.05.2019
kl. 13.47
Í sumar stendur Handbendi fyrir Sumarleikhúsi æskunnar í Húnaþingi vestra. Um er að ræða sjö vikna verkefni sem opið er öllum börnum og ungmennum frá 7-18 ára að aldri. Þetta er í fyrsta skipti sem Sumarleikhús æskunnar eru haldið.
Meira
