Áhyggjur af fjölgun umferðaslysa
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.01.2016
kl. 12.34
Morgunblaðið fjallar um á vef sínum Mbl.is að aukin tíðni umferðaslysa í Húnaþingi vestra valdi miklum áhyggjum. Rætt er við Kristján Þorbjörnsson, yfirlögregluþjónn á Blönduósi, og Svein Karlsson, bifvélavirkja á Borðeyri við Hrútafjörð, en hann hefur þjónustað lögregluna á Blönduósi undanfarin 20 ár með dráttarbíl ef umferðaróhöpp verða í Húnaþingi vestra, frá Víðidalsá upp á miðja Holtavörðuheiði. Báðir segja þeir sl. ár hafa verið sérstaklega annasamt.
Meira