Ráðherra skipar í vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.11.2015
kl. 16.30
Þann 23. nóvember sl. skipaði Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra fulltrúa í Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra. Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra 2015-2019 skipa eftirtaldir aðalfulltrúar:
Meira