Leyfi veitt til töku kalkþörunga í Miðfirði
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
09.06.2016
kl. 11.29
Á fundi byggðaráðs Húnaþings vestra sl. mánudag var greint frá því að Orkustofnun hefði gefið út leyfi til handa Icecal ehf. til töku kalkþörungasets, allt að 1200 rúmmetra á ári, af hafsbotni í vestanverðum Miðfirði við Húnaflóa. Gildir leyfið í 30 ár.
Meira
