Umferðaróhöpp í Húnaþingi vegna hálku
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
12.11.2015
kl. 09.24
Tvö umferðaróhöpp urðu í Húnaþingi vestra á mánudagskvöld vegna hálku. Annars vegar valt flutningabíll á þjóðvegi 1, við afleggjarann á Heggstaðanes, um þrjá kílómetra norðan við Staðarskála. Hins vegar fór fólksbíll út af skammt frá Reykjum í Hrútafirði.
Meira