Hvað gera Ellert, Hrafnhildur og Sigvaldi í The Voice?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
30.10.2015
kl. 11.02
Sjónvarpsþátturinn The Voice Ísland á SkjáEinum hefur vakið verðskuldaða athygli en þar hafa fjórir hressir dómarar verið að velja sér lið úr sterkum hópi söngvara. Nú þegar búið er að velja í liðin þá er Feykir fullviss um að minnsta kosti þrír söngvaranna 32 eru ættaðir frá Norðurlandi vestra.
Meira