Rekstur sveitasjóðs í góðu jafnvægi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
17.05.2016
kl. 16.16
Rekstrarniðurstaða aðalsjóðs Húnaþings vestra var jákvæður um 60,3 milljónir á síðasta ári, en áætlanir gerðu ráð fyrir 200 þúsund króna neikvæðum rekstri. Niðurstaða samstæðu A og B hluta var jákvæð um 82,3 milljónir en hafði verið áætluð jákvæð um 4,3 milljónir. Í fundargerði sveitarstjórnar frá 12. maí sl. kemur fram að sveitarstjórn sé afar ánægð með niðurstöðuna.
Meira
