Karríkjúklingur og marengskökur með sérrílegnum rúsínum
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst, Fréttir
19.09.2015
kl. 12.00
Elín Ása Ólafsdóttir frá Hvammstanga var matgæðingur Feykis í 26. tölublaði ársins 2012. Hún gaf lesendum uppskriftir af karríkjúkling og marengskökum með sérrýlegnum rúsínum.
Meira