V-Húnavatnssýsla

Sumarlokun Nýprents

Mánudaginn 27. júlí lokar Nýprent vegna sumarleyfa. Eins og undanfarin ár verður Nýprent lokað vikurnar fyrir og eftir verslunarmannahelgi. Opnað verður á ný 10. ágúst. Á þessu tímabili kemur Feykir út 30. júlí en ekki Sjónh...
Meira

Slapp með minniháttar meiðsli

Á föstudaginn í síðustu viku varð umferðaróhapp í Blönduhlíð í Skagafirði. Um var að ræða aftanákeyrslu og þurfti að klippa farþega úr öðrum bílnum, sem þó slapp með minniháttar meiðsl. Helgin var nokkuð róleg að...
Meira

,,Verið velkomin á Eld í Húnaþingi"

Þessa dagana fer fram Eldur í Húnaþingi, sem er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra. Hátíðin var fyrst haldin árið 2003 og hefur síðan farið fram í lok júlí ár hvert. Eldur í Húnaþingi er „Unglistar- og menningarhátíð“ ...
Meira

Orsök ærdauðans fundin?

Eins og greint var frá í síðasta tölublaði Feykis hafa rannsóknir á útbreiddum og óvenjumiklum fjárdauða í vetur og vor ekki leitt í ljós hver ástæðan er. Tæplega 5000 kindur létust án þess að viðhlítandi skýring hafi fun...
Meira

Þungur bensínfótur

Við umferðareftirlit á varðsvæði lögreglunnar á Norðurlandi vestra á fimmtudaginn í síðustu viku stöðvaði lögreglan ökumann bifreiðar sem mældist á 162 km hraða á vegakafla þar sem tæpum sólarhring áður hafið verið ek...
Meira

Nóg að gera á Eldi í Húnaþingi í dag

Bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi í Húnaþingi vestra var sett í gær. Dagskrá hátíðarinnar er glæsileg og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Í dag er dagskrá frá kl. 10.00 til 23.00, og það er allt frá ...
Meira

Nýr verkefnastjóri til Farskólans

Nýlega réði Farskólinn-Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, til sín verkefnastjóra með náms- og starfsráðgjöf sem sérsvið. Sandra Hilmarsdóttir var ráðin til starfsins. Sandra er Sauðkrækingur og mun ljúka meistaran...
Meira

Blanda í öðru sæti

Eins og greint var frá í Feyki í gær hefur veiðin í Blöndu verið góð að undanförnu og er áin nú í 2. sæti yfir aflahæstu ár landsins, samkvæmt veiðitölum sem uppfærðar voru á angling.is í gær. Alls hafa veiðst 993 lax...
Meira

Landhelgi Íslands

Það er ekki ýkja langt síðan, og enn í fersku minni margra, baráttan fyrir því að fá landhelgi Íslands viðurkennda og færða út í það form sem nú er. Áður en það gerðist, fiskuðu aðrar þjóðir hér upp undir landsteina ...
Meira

Gömul og ný loforð um orku Blönduvirkjunar

Mikið er rætt og skrafað um áform um iðnaðaruppbyggingu í Skagabyggð og kröfu Húnvetninga um nýtingu staðbundinna auðlinda í heimabyggð, þ.e. orku Blönduvirkjunar. Einstaka þingmenn og ráðherrar hafa tjáð sig um málið og þ...
Meira