V-Húnavatnssýsla

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Farskólinn-Miðstöð símenntunar á Norðurland vestra, í samstarfi við Símey- Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, mun í vetur bjóða upp á nám fyrir ófaglært fólk í leikskólum og grunnskólum sem vill auka færni sína. Námsmen...
Meira

Menningarfélag Akureyrar – MAk kynnir vetrardagskrána

MAk - Menningarfélag Akureyrar kynnir dagskrá vetrarins í fyrsta sinn frá því félagið tók við rekstri Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarhússins Hofs um síðustu áramót. „Við höfum beðið þ...
Meira

Þróunarverkefni leikskóla í Húnavatnssýslum

Málörvun og læsi - færni til framtíðar er heiti þróunarverkefnis sem leikskólar í Húnavatnssýslum og Strandabyggð eru að hefja. Markmið verkefnisins er að styrkja og efla málþroska allra leikskólabarna með áherslu á læsi í ...
Meira

Hálendisvakt Húna lokið

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur lokið hálendisvakt sinni en sveitin var stödd á svæðinu norðan Vatnajökuls. „Áttum frekar náðuga viku, gafst allavega færi á að kíkja í bað við Holuhraunið (heitasti potturinn á k...
Meira

Skólastarfið af stað

Skólasetningar hafa verið í flestum grunnskólum á Norðurlandi vestra í dag. Höfðaskóli á Skagaströnd var settur í morgun og sömuleiðis Blönduskóli en Húnavallaskóli eftir hádegi í dag. Þá voru skólasetningar í öllum þre...
Meira

Bergur Elías lætur af störfum hjá SSNV

Bergur Elías Ágústsson, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra SSNV frá síðustu áramótum, mun láta af störfum um næstu mánaðarmót og fara til starfa hjá þýska fyrirtækinu PCC, sem stendur að uppbyggingu kísilverksmiðju á B...
Meira

Helmingi fleiri laxar en allt síðasta sumar

Veiðin í Blöndu og Miðfjarðará hefur verið ævintýraleg í sumar. Úr báðum ánum eru þegar komnir helmingi fleiri laxar en allt sumarið í fyrra og rúmlega það. Blanda skipar annað sætið á lista Landssambands veiðifélaga yf...
Meira

Saga kvennabandsins komin út

Saga Kvennabandsins í Vestur-Húnavatnssýslu í 90 ár kom út í júní síðastliðnum og var afhent við hátíðlega athöfn í kapellu sjúkrahússins á Hvammstanga í lok júní. Frá þessu er sagt á vef Norðanáttar. Jónína Ögn ...
Meira

Annars hugar unglingar

Umferð í þéttbýli vex til muna þegar skólar byrja á haustin. Samhliða eykst hætta á slysum þar sem ekið er á unga vegfarendur, sérstaklega við upphaf og lok skóladags. Ökumenn þurfa því venju fremur að vera vel vakandi við s...
Meira

Þórgunnur Oddsdóttir, Halla Ólafsdóttir, Samúel Örn Erlingsson ráðin til starfa

Ráðið hefur verið í þrjár auglýstar stöður frétta- og dagskrárgerðarmanna hjá RÚV á landsbyggðinni. Enn hefur ekki verið ráðið í auglýsta stöðu frétta – og dagskrárgerðarmanns á Austurlandi en stefnt er að því í ...
Meira