V-Húnavatnssýsla

Vaxandi suðaustanátt og rigning síðdegis

Veðurstofa Íslands hefur varað við stormi (meira en 20 m/s) og vindhviðum allt að 35 m/s við fjöll við suður- og suðvesturströndina og á miðhálendinu eftir hádegi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er vaxandi austanátt, 8-15 sí...
Meira

Fyrirlestrar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna

Sunnudaginn 16. ágúst kl. 14 hefjast að nýju hinir geisivinsælu fyrirlestrar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna og verða nú á Pottinum á Blönduósi. Sagnfræðingarnir Árni H. Kristjánsson og Vilhelm Vilhelmsson segja frá spenn...
Meira

Gæðingafimi Þyts á laugardaginn

Gæðingamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga 15. ágúst 2015. Skráning er í gegnum mótasíðu Sportfengs. Lokaskráningardagur er miðnætti í dag, þriðjudaginn 11. ágúst. Boðið verður upp á eftirfarandi f...
Meira

Skagginn 2015

Skagginn er bæjarhátíð Skagstrendinga sem fer fram um næstu helgi, dagana 14. - 16. ágúst. Þetta verða sannkallaðir gleðidagar og auðvitað er nærsveitungum boðið að vera með. Dagskrá hátíðarinnar liggur fyrir og verður hún ...
Meira

Tíu milljónir veittar í samfélagsstyrki

Samfélagsstyrkjum að upphæð tíu milljónir króna var úthlutað úr Samfélagssjóði Landsbankans í síðustu viku. Samkvæmt fréttatilkynningu frá bankanum bárust um 300 umsóknir og hlutu alls 26 verkefni styrki að þessu sinni. Sam...
Meira

Íslandsmót í hrútadómum sunnudaginn 16. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldin sunnudaginn 16. ágúst og hefst k...
Meira

Myndbönd af keppnishestum Landsmóts

Áskrifendum WorldFengs býðst nú að kaupa áskrift að myndböndum sem sýna keppnishesta á Landsmóti hestamanna 2014. Síðar verður bætt við myndböndum frá öðrum landsmótum og keppnum. Sigurður Ingi Jóhannesson, landbúnaðar- og...
Meira

Mikil plastmengun í hafinu

Sveitarfélagið Skagaströnd og Sjávarlíftæknisetrið Biopol ehf. standa saman að verkefni sem gengur út á að hvetja fólk til þess að ganga um fjörur, sem og önnur náttúrusvæði, í þeim tilgangi að taka með sér plast sem verð...
Meira

Flemming-pútt á Hvammstanga - úrslit

Flemming-pútt fór fram á Hvammstanga 24.júlí sl. en þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið. Fyrsta árið var það skömmu eftir Landsmót UMFÍ 50+, en tvö síðustu skiptin hefur mótið verið haldið í tengslum við héraðsh
Meira

Unglinglandsmót UMFÍ - keppnis- og afþreyingardagskrár komnar inn

Eins og áður hefur komið fram verður Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Akureyri um Verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar á mótinu hafa aldrei verið fleiri en keppt verður í 29 greinum.  Afþreyingin verður mjög fjölbreytt og fyrir al...
Meira