Sauðfjárræktarsamningurinn verstur fyrir jaðarbyggðir
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
18.03.2016
kl. 08.53
Mikil óánægja er meðal sauðfjárbænda í Húnaþingi vestra, á Ströndum og Vestfjörðum með búvörusamninginn sem nú liggur fyrir til staðfestingar. Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins hefur áætlað með samningnum verði tekjur sauðfjárbænda á Ströndum og í Ísafjarðarsýslum skertar um 20 prósent. RÚV.is greinir frá.
Meira
